Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 13:31 Odion Ighalo fagnar marki með Manchester United. Getty Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira