Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:30 Novak Djokovic smellir kossi á verðlaunagripinn á ströndinni í Melbourne fyrir tæpu ári síðan. Getty/Graham Denholm Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira