Íslendingar óðir í búbblurnar árið 2021 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. janúar 2022 15:56 Sala á freyðivíni og kampavíni jókst á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um 17 prósent á milli ára á meðan sala dróst saman í flest öllum öðrum söluflokkum í Vínbúðinni. Mestur var samdrátturinn í sölu á rauðvíni, eða um 5,9 prósent. Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020. Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020.
Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira