Brexitmálaráðherra segir af sér og staða Johnson sögð veik Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. desember 2021 23:37 David Frost sá um samningaviðræður Breta við Evrópusambandið þegar leiðir þeirra skildu. Vísir/AP/ Geert Vanden Wijngaert David Frost Brexitmálaráðherra hefur sagt af sér embætti. Brotthvarf hans úr ríkisstjórn er talið veikja stöðu Borisar Johnson forsætisráðherra enn meira en nokkurrar óánægju hefur gætt með hann innan Íhaldsflokksins upp á síðkastið. Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira
Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira