Jólalegur Wright sigldi inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:33 Peter Wright mætti klæddur eins og Grinch í fyrra. Hann vann öruggan 3-0 sigur í kvöld. Luke Walker/Getty Images Hinn skrautlegi Peter Wright er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan 3-0 sigur gegn Englendingnum Ryan Meikle í lokaviðureign kvöldsins. Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39