Lady Gaga í jólabúning Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. desember 2021 16:00 Lady Gaga gaf út jólalagið Christmas Tree árið 2008 Instagram @ladygaga Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. Síðustu vikur höfum við verið að skoða Jólalag vikunnar en í þetta skipti voru jólalögin fleiri en eitt. Ég ákvað að kíkja á glæný jólalög þar sem mikil gróska hefur verið á útgáfu jólatónlistar í ár. Birgitta Haukdal og Vignir Snær gáfu út lagið Ég man svo vel um jólin fyrir stuttu síðan en þar er á ferðinni fallegt og einlægt jólalag sem nær manni við fyrstu hlustun. Ofurtöffararnir í Reykjavíkurdætrum sendu nýverið frá sér jólalagið Komi desember og má með sanni segja að þær sýni glænýja hlið af sér í þessari hugljúfu ballöðu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=R-IdEo9Vqko">watch on YouTube</a> Erlent tónlistarfólk sló ekki slöku við í jólalögunum í ár og má þar meðal annars nefna að hljómsveitin ABBA sendi frá sér lagið Little Things og Michael Buble endurgerði jólaplötu sína frá árinu 2011. Jóladrottningin Mariah Carey er einkum þekkt fyrir mest spilaða jólalag okkar samtíma sem er að sjálfsögðu smellurinn All I Want for Christmas is You. Hún er mætt með comeback í jólasenuna nú í ár og fékk tónlistarmennina Khalid og Kirk Franklin til liðs við sig . Þetta nýja jólalag heitir Fall in Love at Christmas og er rólegt og rómantískt r&b lag sem hentar einstaklega vel fyrir huggulega kvöldstund. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3tH195XLrWE">watch on YouTube</a> Jólalag vikunnar á íslenska listanum er svo lagið Christmas Tree með engri annarri Lady Gaga og kom út árið 2008. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m5DQ9N2oi9E">watch on YouTube</a> Laginu svipar til hins sígilda jólalags Deck The Halls. Frú Gaga setur það í allt annan búning hér og fjallar textinn meðal annars um að fara úr fötunum. Jólaskapið hefur greinilega verið í hámarki hjá Lady Gaga við gerð þessa lags. Hér má svo heyra lagið Deck The Halls í hefðbundnum búning: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SIFqnEoctI4">watch on YouTube</a> Íslenski listinn FM957 Jólalög Tengdar fréttir Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Síðustu vikur höfum við verið að skoða Jólalag vikunnar en í þetta skipti voru jólalögin fleiri en eitt. Ég ákvað að kíkja á glæný jólalög þar sem mikil gróska hefur verið á útgáfu jólatónlistar í ár. Birgitta Haukdal og Vignir Snær gáfu út lagið Ég man svo vel um jólin fyrir stuttu síðan en þar er á ferðinni fallegt og einlægt jólalag sem nær manni við fyrstu hlustun. Ofurtöffararnir í Reykjavíkurdætrum sendu nýverið frá sér jólalagið Komi desember og má með sanni segja að þær sýni glænýja hlið af sér í þessari hugljúfu ballöðu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=R-IdEo9Vqko">watch on YouTube</a> Erlent tónlistarfólk sló ekki slöku við í jólalögunum í ár og má þar meðal annars nefna að hljómsveitin ABBA sendi frá sér lagið Little Things og Michael Buble endurgerði jólaplötu sína frá árinu 2011. Jóladrottningin Mariah Carey er einkum þekkt fyrir mest spilaða jólalag okkar samtíma sem er að sjálfsögðu smellurinn All I Want for Christmas is You. Hún er mætt með comeback í jólasenuna nú í ár og fékk tónlistarmennina Khalid og Kirk Franklin til liðs við sig . Þetta nýja jólalag heitir Fall in Love at Christmas og er rólegt og rómantískt r&b lag sem hentar einstaklega vel fyrir huggulega kvöldstund. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3tH195XLrWE">watch on YouTube</a> Jólalag vikunnar á íslenska listanum er svo lagið Christmas Tree með engri annarri Lady Gaga og kom út árið 2008. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m5DQ9N2oi9E">watch on YouTube</a> Laginu svipar til hins sígilda jólalags Deck The Halls. Frú Gaga setur það í allt annan búning hér og fjallar textinn meðal annars um að fara úr fötunum. Jólaskapið hefur greinilega verið í hámarki hjá Lady Gaga við gerð þessa lags. Hér má svo heyra lagið Deck The Halls í hefðbundnum búning: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SIFqnEoctI4">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn FM957 Jólalög Tengdar fréttir Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00 Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Partý jól á íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12. desember 2021 16:00
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00