Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 10:01 Lars Högh með danska landsliðsmarkverðinum Kasper Schmeichel eftir landsleik. Getty/Lars Ronbog Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira