Lýsti fyrsta leik sonarins fyrir United: „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:30 Charlie Savage í viðtal eftir leik Manchester United og Young Boys. Eins og sjá má er hann býsna líkur föður sínum. getty/Matthew Peters Feðgarnir Robbie og Charlie Savage tóku báðir þátt í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford í gær, með ólíkum hætti þó. Charlie var í leikmannahópi United og kom inn á undir lok leiks. Robbie lýsti leiknum hins vegar á BT Sport og var að springa úr stolti þegar sonur hans fékk að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir aðallið United. „Charlie Savage kemur inn á fyrir Juan Mata hjá Manchester United. Vá. Ég bjóst aldrei við að segja þessi orð hér hjá Manchester United,“ sagði Robbie þegar sonur hans kom inn á. „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn. Ég er svo stoltur af honum. Þetta er frábært augnablik fyrir hann. Að koma inn á fyrir mann sem hefur unnið HM!“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, leyfði mörgum ungum leikmönnum að spreyta sig í leiknum í gær, þar á meðal hinum átján ára Savage. Auk hans léku Zidane Iqbal og Tom Heaton sinn fyrsta leik fyrir United í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. United var þegar öruggt með sigur í riðlinum. A proud night for the Savage clan #MUFC pic.twitter.com/3c4NItvZDp— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2021 Robbie er einnig uppalinn hjá United og var hluti af 92-árganginum fræga. Hann náði hins vegar aldrei að leika fyrir aðallið United. Hann átti þó fínasta feril, lék fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni, varð deildarbikarmeistari með Leicester City og lék 39 landsleiki fyrir Wales. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Charlie var í leikmannahópi United og kom inn á undir lok leiks. Robbie lýsti leiknum hins vegar á BT Sport og var að springa úr stolti þegar sonur hans fékk að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir aðallið United. „Charlie Savage kemur inn á fyrir Juan Mata hjá Manchester United. Vá. Ég bjóst aldrei við að segja þessi orð hér hjá Manchester United,“ sagði Robbie þegar sonur hans kom inn á. „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn. Ég er svo stoltur af honum. Þetta er frábært augnablik fyrir hann. Að koma inn á fyrir mann sem hefur unnið HM!“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, leyfði mörgum ungum leikmönnum að spreyta sig í leiknum í gær, þar á meðal hinum átján ára Savage. Auk hans léku Zidane Iqbal og Tom Heaton sinn fyrsta leik fyrir United í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. United var þegar öruggt með sigur í riðlinum. A proud night for the Savage clan #MUFC pic.twitter.com/3c4NItvZDp— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2021 Robbie er einnig uppalinn hjá United og var hluti af 92-árganginum fræga. Hann náði hins vegar aldrei að leika fyrir aðallið United. Hann átti þó fínasta feril, lék fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni, varð deildarbikarmeistari með Leicester City og lék 39 landsleiki fyrir Wales.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02