Atvinnurekendur í New York skikkaðir til að krefjast bólusetningar starfsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 07:56 Það eru ekki allir á eitt sáttir um bólusetningarskylduna. epa/Justin Lane Borgaryfirvöld í New York hafa ákveðið að allir atvinnurekendur í borginni verði að krefjast þess að starfsmenn þeirra þiggi bólusetningu og séu bólusettir frá og með 27. desember næstkomandi. Bólusetningarkröfur eru óvíða jafn strangar og í New York en þar hafa starfsmenn borgarinnar þegar verið skikkaðir til að þiggja bólusetningu. Mörg ríki gera einhverja kröfu um bólusetningar ákveðinna starfsmanna, til að mynda í heilbrigðisþjónustu en bólusetningaskylda starfsmanna einkafyrirtækja er mun fátíðari og umdeildari. Stjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hafði freistað þess að koma á bólusetningaskyldu starfsmanna allra fyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn en þær fyrirætlanir hafa verið stöðvaðar af dómstólum, að minnsta kosti um sinn. Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, segist hins vegar gera ráð fyrir að nýju reglurnar í borginni muni standast áhlaup fyrir dómstólum en þær munu ná til 184.000 fyrirtækja í borginni. Til viðbótar við ofangreindar breytingar stendur til að krefjast þess af öllum 12 ára og eldri að þeir framvísi sönnun um að þeir séu fullbólusettir áður en þeir fá að snæða innandyra á veitingastöðum og sækja sýningar. Þá verða foreldrar barna á aldrinum 5 til 11 ára að sýna fram á að þau hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Bólusetningarkröfur eru óvíða jafn strangar og í New York en þar hafa starfsmenn borgarinnar þegar verið skikkaðir til að þiggja bólusetningu. Mörg ríki gera einhverja kröfu um bólusetningar ákveðinna starfsmanna, til að mynda í heilbrigðisþjónustu en bólusetningaskylda starfsmanna einkafyrirtækja er mun fátíðari og umdeildari. Stjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hafði freistað þess að koma á bólusetningaskyldu starfsmanna allra fyrirtækja með fleiri en 100 starfsmenn en þær fyrirætlanir hafa verið stöðvaðar af dómstólum, að minnsta kosti um sinn. Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, segist hins vegar gera ráð fyrir að nýju reglurnar í borginni muni standast áhlaup fyrir dómstólum en þær munu ná til 184.000 fyrirtækja í borginni. Til viðbótar við ofangreindar breytingar stendur til að krefjast þess af öllum 12 ára og eldri að þeir framvísi sönnun um að þeir séu fullbólusettir áður en þeir fá að snæða innandyra á veitingastöðum og sækja sýningar. Þá verða foreldrar barna á aldrinum 5 til 11 ára að sýna fram á að þau hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira