Segja Vinnumálastofnun tvívegis hafa deilt netföngum skjólstæðinga í fjölpóstum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2021 06:54 Svo virðist sem viðtakendur fjölpósta frá Vinnumálastofnun hafi tvívegis á þessu ári getað séð netföng annarra sem fengu sama póst. Vísir/Vilhelm Vinnumálastofnun virðist tvívegis á þessu ári hafa deilt tölvupóstföngum skjólstæðinga sinna í fjölpóstum. Fyrra atvikið átti sér stað í júní en þá var um að ræða póst sem varðaði endurupptöku umsókna um greiðslur í sóttkví. Seinna atvikið átti sér stað í október, þegar tölvupóstföng enskumælandi einstaklinga voru birt í fjölpósti um geðheilsumál. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Í frétt blaðsins segir einnig að óvarlega hafi verið farið með persónuupplýsingar í Facebook-hópum á vegum Vinnumálastofnunar en aðgangstillingum í þeim hefur nú verið breytt. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru umrædd atvik tilkynnt til Persónuverndar og Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, staðfestir það og segir málið í farvegi. „Þetta er viðkvæmt mál fyrir marga og mér fyndist mjög óþægilegt ef þessi gögn kæmust í hendur fólks sem ég hef unnið með. Þetta gæti komið sér illa fyrir trúverðugleika minn í starfi og kemur sér illa fyrir fyrirtækið mitt og mig sem fagmann,“ hefur Fréttablaðið eftir einum þeirra sem urðu fyrir gagnalekanum. Persónuvernd Netöryggi Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Seinna atvikið átti sér stað í október, þegar tölvupóstföng enskumælandi einstaklinga voru birt í fjölpósti um geðheilsumál. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Í frétt blaðsins segir einnig að óvarlega hafi verið farið með persónuupplýsingar í Facebook-hópum á vegum Vinnumálastofnunar en aðgangstillingum í þeim hefur nú verið breytt. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru umrædd atvik tilkynnt til Persónuverndar og Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, staðfestir það og segir málið í farvegi. „Þetta er viðkvæmt mál fyrir marga og mér fyndist mjög óþægilegt ef þessi gögn kæmust í hendur fólks sem ég hef unnið með. Þetta gæti komið sér illa fyrir trúverðugleika minn í starfi og kemur sér illa fyrir fyrirtækið mitt og mig sem fagmann,“ hefur Fréttablaðið eftir einum þeirra sem urðu fyrir gagnalekanum.
Persónuvernd Netöryggi Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira