Dæmdur morðingi Meredith Kercher laus allra mála Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 15:03 Rudy Guede í dómsal árið 2009. Vísir/EPA Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á Meredith Kercher, 21 árs gömlum breskum skiptinema, er nú laus allra mála eftir að hafa afplánað þrettán ár af sextán ára fangelsisdómi. Morðið vakti heimsathygli en Amanda Knox, sambýliskona Kercher, og kærasti hennar sátu í fangelsi í fjögur ár áður en þau voru sýknuð. Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar. Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar.
Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30
Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57