Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. nóvember 2021 07:01 Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie segir að eftir tuttugu mánuði í Covid sé mikilvægt að stjórnendur skoði vel sambandið sitt við starfsfólk og þá ekkert síður aðstæður hvers og eins. Nýjar tölur frá Bandaríkjunum og Bretlandi sýna að fólk er í miklum mæli að segja upp störfum sínum, þrátt fyrir kreppu. Þá sýna niðurstöður rannsóknir McKinsey að hátt hlutfall fólks er að íhuga að segja upp starfi sínu. Jón segir skýringuna helst þá að fólk vill finna að vinnuveitendur meti það að verðleikum. Vísir/Vilhelm „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. Að sögn Jóns sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar McKinsey að aldrei hafi fleiri starfsmenn velt því fyrir sér hvers vegna þeir eru að vinna hjá núverandi vinnuveitenda. Og hvort þeir séu yfir höfuð metnir af vinnuveitandanum að verðleikum. Þetta má skoðast í samhengi við nýjar fréttir frá Bandaríkjunum. Til að mynda sagði RÚV frá því á dögunum að aldrei hefðu jafn margir vestanhafs sagt upp störfum og nú, sérstaklega í tækni- og heilbrigðisgeiranum. Það sama á við um stöðuna í Bretlandi. Fólk er hreinlega að velja það að segja upp starfinu sínu, þrátt fyrir að samhliða sé talað um kreppu og atvinnuleysi. Jón líkir heimsfaraldrinum síðustu mánuði við það ástand sem myndast þegar stríð geisar. „Því er haldið fram að stríð þjappi þjóð saman og hugmyndin um sameiginlegan óvin styrki leiðtogann,“ segir Jón. En eftir því sem tíminn líður og stríðið dregst á langinn koma áhrifin fram og ekki síst hvernig einstaklingar koma mismunandi undan álaginu.“ Þannig segir Jón stöðuna nú þannig að þótt Covid hafi aukið samheldnina um tíma og þá ekki síst að starfsfólk hafi þjappað saman bökum til að styðja stjórnendur og vinnustaði, sé starfsfólk nú að kalla eftir félagslegri samheldni, tilgangi og trausti. „Það vill sjá að framlag þeirra sé metið, fá tækifæri til að mennta sig og vaxa og að framtíðarsýn þeirra falli að markmiðum fyrirtækisins,“ segir Jón. Hugtakið „Employee experience,“ oft skammstafað sem EX, segir Jón oft notað um samband fyrirtækis við starfsfólk. „Eða öllu heldur samband stjórnenda við fólkið sitt,“ segir Jón. Að mati Jóns hafa stjórnendur það tækifæri nú, að nýta sér það traust sem Covid-stríðið hefur fært þeim og beina starfsfólki í átt að mikilvægum markmiðum. „Það verður ekki gert með því að leiða starfsfólkið sem hóp heldur með því að setja sig inn í aðstæður hvers og eins og varða leiðina með viðkomandi fram á veginn,“ segir Jón og bætir við: Stjórnendur hugsa sífellt um hagsmuni hluthafa og upplifun viðskiptavina. Á næstu mánuðum þarf hins vegar að fara enn meiri tími í að huga að upplifun starfsmanna til að auka virkni þeirra þannig að fyrirtækið nái markmiðum sínum.“ Rannsókn McKinsey má sjá HÉR. Stjórnun Góðu ráðin Starfsframi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Tengdar fréttir CCP um mannauðsmálin: Algjörlega ný hugsun nauðsynleg Breyttur veruleiki atvinnulífs kallar á að stjórnendur og vinnuveitendur almennt þurfa að nálgast hlutina með algjörlega nýrri hugsun að mati framkvæmdastjóra mannauðssviðs CCP. Sumt sem þessu fylgi verði ekki skemmtilegt og um margt flókið. 7. október 2021 07:01 Stjórnun: Virkar jákvæð sálfræði á tímum kórónufaraldurs? Jákvæð sálfræði er eitthvað sem atvinnulífið hefur lært að þekkja og heyra um síðustu árin. En út á hvað gengur hún og er þetta aðferðarfræði sem virkar á tímum eins og þessum? Ingrid Kuhlman segir jákvæða forystu skipta miklu máli. 14. október 2020 07:06 „Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01 Vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp Mikil starfsmannavelta er vinnustöðum kostnaðarsöm. Ekki aðeins getur verið dýrt að ráða inn eða þjálfa nýtt starfsfólk, heldur er það líka missir ef duglegt starfsfólk með góða reynslu og þekkingu hættir. 7. apríl 2021 07:00 Heilsa starfsfólks: Stjórnarhættir, hreyfing, mataræði og áfengi meðal viðmiða „Viðmiðin skiptast í átta flokka eða gátlista sem snúa að vinnuumhverfi, umhverfi, starfsháttum, stjórnunarháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, mataræði og áfengi og öðrum vímuefnum,“ segir Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK um viðmið og verklag fyrir Heilsueflandi vinnustaði sem kynnt voru formlega í gær. 8. október 2021 07:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Að sögn Jóns sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar McKinsey að aldrei hafi fleiri starfsmenn velt því fyrir sér hvers vegna þeir eru að vinna hjá núverandi vinnuveitenda. Og hvort þeir séu yfir höfuð metnir af vinnuveitandanum að verðleikum. Þetta má skoðast í samhengi við nýjar fréttir frá Bandaríkjunum. Til að mynda sagði RÚV frá því á dögunum að aldrei hefðu jafn margir vestanhafs sagt upp störfum og nú, sérstaklega í tækni- og heilbrigðisgeiranum. Það sama á við um stöðuna í Bretlandi. Fólk er hreinlega að velja það að segja upp starfinu sínu, þrátt fyrir að samhliða sé talað um kreppu og atvinnuleysi. Jón líkir heimsfaraldrinum síðustu mánuði við það ástand sem myndast þegar stríð geisar. „Því er haldið fram að stríð þjappi þjóð saman og hugmyndin um sameiginlegan óvin styrki leiðtogann,“ segir Jón. En eftir því sem tíminn líður og stríðið dregst á langinn koma áhrifin fram og ekki síst hvernig einstaklingar koma mismunandi undan álaginu.“ Þannig segir Jón stöðuna nú þannig að þótt Covid hafi aukið samheldnina um tíma og þá ekki síst að starfsfólk hafi þjappað saman bökum til að styðja stjórnendur og vinnustaði, sé starfsfólk nú að kalla eftir félagslegri samheldni, tilgangi og trausti. „Það vill sjá að framlag þeirra sé metið, fá tækifæri til að mennta sig og vaxa og að framtíðarsýn þeirra falli að markmiðum fyrirtækisins,“ segir Jón. Hugtakið „Employee experience,“ oft skammstafað sem EX, segir Jón oft notað um samband fyrirtækis við starfsfólk. „Eða öllu heldur samband stjórnenda við fólkið sitt,“ segir Jón. Að mati Jóns hafa stjórnendur það tækifæri nú, að nýta sér það traust sem Covid-stríðið hefur fært þeim og beina starfsfólki í átt að mikilvægum markmiðum. „Það verður ekki gert með því að leiða starfsfólkið sem hóp heldur með því að setja sig inn í aðstæður hvers og eins og varða leiðina með viðkomandi fram á veginn,“ segir Jón og bætir við: Stjórnendur hugsa sífellt um hagsmuni hluthafa og upplifun viðskiptavina. Á næstu mánuðum þarf hins vegar að fara enn meiri tími í að huga að upplifun starfsmanna til að auka virkni þeirra þannig að fyrirtækið nái markmiðum sínum.“ Rannsókn McKinsey má sjá HÉR.
Stjórnun Góðu ráðin Starfsframi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Tengdar fréttir CCP um mannauðsmálin: Algjörlega ný hugsun nauðsynleg Breyttur veruleiki atvinnulífs kallar á að stjórnendur og vinnuveitendur almennt þurfa að nálgast hlutina með algjörlega nýrri hugsun að mati framkvæmdastjóra mannauðssviðs CCP. Sumt sem þessu fylgi verði ekki skemmtilegt og um margt flókið. 7. október 2021 07:01 Stjórnun: Virkar jákvæð sálfræði á tímum kórónufaraldurs? Jákvæð sálfræði er eitthvað sem atvinnulífið hefur lært að þekkja og heyra um síðustu árin. En út á hvað gengur hún og er þetta aðferðarfræði sem virkar á tímum eins og þessum? Ingrid Kuhlman segir jákvæða forystu skipta miklu máli. 14. október 2020 07:06 „Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01 Vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp Mikil starfsmannavelta er vinnustöðum kostnaðarsöm. Ekki aðeins getur verið dýrt að ráða inn eða þjálfa nýtt starfsfólk, heldur er það líka missir ef duglegt starfsfólk með góða reynslu og þekkingu hættir. 7. apríl 2021 07:00 Heilsa starfsfólks: Stjórnarhættir, hreyfing, mataræði og áfengi meðal viðmiða „Viðmiðin skiptast í átta flokka eða gátlista sem snúa að vinnuumhverfi, umhverfi, starfsháttum, stjórnunarháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, mataræði og áfengi og öðrum vímuefnum,“ segir Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK um viðmið og verklag fyrir Heilsueflandi vinnustaði sem kynnt voru formlega í gær. 8. október 2021 07:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
CCP um mannauðsmálin: Algjörlega ný hugsun nauðsynleg Breyttur veruleiki atvinnulífs kallar á að stjórnendur og vinnuveitendur almennt þurfa að nálgast hlutina með algjörlega nýrri hugsun að mati framkvæmdastjóra mannauðssviðs CCP. Sumt sem þessu fylgi verði ekki skemmtilegt og um margt flókið. 7. október 2021 07:01
Stjórnun: Virkar jákvæð sálfræði á tímum kórónufaraldurs? Jákvæð sálfræði er eitthvað sem atvinnulífið hefur lært að þekkja og heyra um síðustu árin. En út á hvað gengur hún og er þetta aðferðarfræði sem virkar á tímum eins og þessum? Ingrid Kuhlman segir jákvæða forystu skipta miklu máli. 14. október 2020 07:06
„Við þurfum að vinna gegn útundanóttanum“ „Ég vinn meðal annars við að aðstoða og styðja fólk í að reyna að ná utan um þær óvelkomnu breytingar sem hafa orðið í Covid faraldrinum,“ segir Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur hjá Líf og sál og bendir á að vinnustaðir þurfi að huga vel að þeim áhrifum sem Covid er að hafa á fólk, því þeim áhrifum muni ekki ljúka með bólusetningum. 29. apríl 2021 07:01
Vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp Mikil starfsmannavelta er vinnustöðum kostnaðarsöm. Ekki aðeins getur verið dýrt að ráða inn eða þjálfa nýtt starfsfólk, heldur er það líka missir ef duglegt starfsfólk með góða reynslu og þekkingu hættir. 7. apríl 2021 07:00
Heilsa starfsfólks: Stjórnarhættir, hreyfing, mataræði og áfengi meðal viðmiða „Viðmiðin skiptast í átta flokka eða gátlista sem snúa að vinnuumhverfi, umhverfi, starfsháttum, stjórnunarháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, mataræði og áfengi og öðrum vímuefnum,“ segir Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK um viðmið og verklag fyrir Heilsueflandi vinnustaði sem kynnt voru formlega í gær. 8. október 2021 07:00