Ráku um fimmtíu gesti út rétt fyrir eitt í nótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 07:28 Lögreglan vísaði gestum staðarins út klukkan að verða eitt í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af starfsemi veitingastaðar í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna brots á sóttvarnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira
Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fleiri fréttir Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Sjá meira