Sprengisandur: Þjóðernishyggja, björgun heimsins og landbúnaðurinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 09:54 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn verður sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira