Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 19:15 Martin Odegaard og félagar í norska landsliðinu misstigu gegn Lettum EPA-EFE/Terje Pedersen Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig. HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Norðmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn gegn Lettlandi sem fram fór á Ullevaal leikvanginum í Osló. Noregur byrjaði betur í leiknum og átti nokkur færi án þess að skora og átti færanýting liðsins eftir að koma í bakið á þeim því hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum sem laik með jafntefli, 0-0. Það er með hreinum ólíkindum að Norðmönnum, sem áttu 26 skot að marki í dag, hafi ekki tekist að vinna leikinn en þeim tókst að koma boltanum í netið á 80. mínútu en mark Mohamed Elyounoussi var dæmt af. Noregur hefur eftir leikinn 18 stig í riðlinum. Tyrkir unnu mjög auðveldan sigur á slöku liði Gíbraltar, 6-0, og komust þar með upp fyrir Noreg á markatölu en Tyrkir hafa einnig 18 stig í riðlinum. Það voru þeir Kerem Akturkoglu, Ibrahim Devrisoglu, Merih Demiral, Serdar Dursun og Mert Muldur sem skoruðu mörkin fyrir Tyrki. Finnland komst snemma í 0-1 á móti Bosníu á útivelli í D-riðli keppnninnar. Það var Marcus Forss sem skoraði markið. Finnland missti svo mann útaf með rautt spjald á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Robin Lod kom svo Finnum í 0-2 áður en Luka Menalo minnkaði muninn. Daniel O'Shaughnessy kláraði svo leikinn fyrir Finna á 73. mínútu. Finnland er í öðru sæti í D-riðli með 11 stig.
HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira