Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2024 18:46 Virgil van Dijk verður samningslaus næsta sumar. Getty Images/Carl Recine Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira