Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 14:30 Darri Aronsson spilar fyrir föður sinn Aron Kristjánsson hjá Haukum. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. „Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
„Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti