Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Þorgils Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 20:30 Atvinnuleysi mældist 4% á þriðja ársfjórðingi, sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti Vinnumarkaður Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Sjá meira
Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti
Vinnumarkaður Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Sjá meira