Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Þorgils Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 20:30 Atvinnuleysi mældist 4% á þriðja ársfjórðingi, sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti Vinnumarkaður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira
Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti
Vinnumarkaður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Sjá meira