Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2021 22:46 Cristiano Ronaldo var ánægður með stigið í kvöld. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. „Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Ég veit að þegar við spilum í Bergamo er það alltaf erfitt. En við höfðum trú á verkefninu allan tíman og ég er gríðarlega ánægður,“ sagði Ronaldi í leikslok. „Við gefumst aldrei upp, við trúum allan tíman og þetta eru góð úrslit fyrir okkur. Byrjunin var erfið og við vissum að Atalanta myndi pressa mikið. Þeir eru með frábæran þjálfara. Þegar ég spilaði með Juventus var alltaf erfitt að spila á móti þeim.“ „Við vorum heppnir, en svona er fótboltinn.“ Þrátt fyrir úrslitin í kvöld, og góð úrslit í seinustu leikjum, segir Ronaldo að liðið þurfi að bæta. „Við þurfum enn að bæta okkur. Við erum með aðra leikmenn, annað kerfi. Við þurfum að aðlagast hver öðrum, en það mun taka tíma. Við höfum tíma til að bæta okkur og verða betri,“ sagði Portúgalinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2. nóvember 2021 21:56