Samþykktu fimmtán prósenta lágmarksskatt á fyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2021 16:18 Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, Emmanuel Macron forseti Frakklands, Angela Merkel kanslari Þýskalands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna eru meðal leiðtoga tuttugu stærstu hagkerfa heims. AP/Stefan Rousseau Leiðtogar tuttugu stærstu hagkerfa heims hafa lýst yfir stuðningi við áætlun um lágmarksskatt fyrirtækja á heimsvísu. Viðræður hafa staðið yfir um mánaða skeið en samkvæmt yfirlýsingu sem samþykkt var á G20-fundinum í Róm í dag á skatturinn að vera fimmtán prósent. „Við komumst að sögulegu samkomulagi um sanngjarnara og skilvirkara alþjóðlegt skattkerfi,“ sagði Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundinum í dag samkvæmt frétt Business Insider. Þar segir að samkomulaginu sé ætlað að snúa við áratugalangri þróun þar sem fyrirtækjaskattar hafa orðið lægri og lægri. Samkomulagið hefur ekki verið formlega samþykkt en það verður hluti af yfirlýsingu fundarins sem skrifa á undir á morgun. Næsta skref er að hvert ríki fyrir sig þarf að gera samkomulagið að lögum. Reuters segir að markmiðið sé að það verði gert í öllum ríkjunum fyrir lok árs 2023. Fréttaveitan hefur eftir einum úr sendinefnd Bandaríkjamanna að samkomulagið sé meira an skatta-samkomulag. Það sé verið að gera grundvallarbreytingar á heimslæga hagkerfinu. Sá sagði blaðamönnum að samkomulagið fæli í sér að færri störf yrðu flutt erlendis og tekjur ríkja myndu aukast. Skattar og tollar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Við komumst að sögulegu samkomulagi um sanngjarnara og skilvirkara alþjóðlegt skattkerfi,“ sagði Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundinum í dag samkvæmt frétt Business Insider. Þar segir að samkomulaginu sé ætlað að snúa við áratugalangri þróun þar sem fyrirtækjaskattar hafa orðið lægri og lægri. Samkomulagið hefur ekki verið formlega samþykkt en það verður hluti af yfirlýsingu fundarins sem skrifa á undir á morgun. Næsta skref er að hvert ríki fyrir sig þarf að gera samkomulagið að lögum. Reuters segir að markmiðið sé að það verði gert í öllum ríkjunum fyrir lok árs 2023. Fréttaveitan hefur eftir einum úr sendinefnd Bandaríkjamanna að samkomulagið sé meira an skatta-samkomulag. Það sé verið að gera grundvallarbreytingar á heimslæga hagkerfinu. Sá sagði blaðamönnum að samkomulagið fæli í sér að færri störf yrðu flutt erlendis og tekjur ríkja myndu aukast.
Skattar og tollar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira