Forysta kvenna á Íslandi kynnt í dag Rakel Sveinsdóttir skrifar 29. október 2021 09:01 Ásta Dís Óladóttir, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er ein þeirra sem hefur talað fyrir því að hægt sé að jafna hlut kvenna í æðstu stjórnunarstöðum fyrirtækja á Íslandi með ýmsum leiðum, en á Íslandi hefur engin kona verið ráðin forstjóri hjá skráðu félagi í áratug. Vísir/Vilhelm Í dag klukkan 15 verður haldin málstofa þar sem kynntar verða rannsóknir um forystu kvenna á Íslandi og fjárfestingar með kynjagleraugum skoðaðar. Málstofustjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson en auk hans verða með erindi Ásta Dís Óladóttir, Þóra H. Christiansen, Freyja Vilborg Þórarinsdóttir og Sigurður Guðjónsson. „Á ég að gera það?“ er meðal spurninga sem varpað verður upp á málstofunni þar sem því er velt upp í erindi hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum. Rýnt verður í fjármálalæsi kynjanna og því velt upp hvort ráðningaferli hins opinbera geti verið fyrirmynd ráðninga í æðstu stöður. Þá verður fjallað um það hvort fjárfestingar með kynjagleraugum séu líklegar til að stuðla að jafnari kynjahlutföllum í æðstu stjórnendastöður. Í texta um málstofuna segir meðal annars: „Fjárfestar og þátttakendur á markaði gera í vaxandi mæli kröfu um að fjárfest sé með samfélagslega ábyrgum hætti og hafa ábyrgar fjárfestingar vaxið um 40% á alþjóðavísu á hverju ári frá árinu 2016. Það er ekki aðeins mikilvægt að horfa til kynjahlutfalla meðal stjórnenda út frá réttlætis- og mannréttinda sjónarmiðum, heldur jafnframt út frá fjárhags- og efnahagslegu mikilvægi þess að hafa kynjajafnvægi í æðsta lagi fyrirtækja, bæði í stjórn og framkvæmdastjórn. Þá hafa rannsóknir sýnt að fyrirtæki með jafnari kynjahlutföll meðal stjórnenda skila almennt meiri hagnaði heldur en fyrirtæki þar sem ekki er gætt að kynjajafnvægi.“ Málstofan fer fram rafrænt og má fylgjast með streymi frá klukkan 15 með því að smella hér. Jafnréttismál Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Málstofustjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson en auk hans verða með erindi Ásta Dís Óladóttir, Þóra H. Christiansen, Freyja Vilborg Þórarinsdóttir og Sigurður Guðjónsson. „Á ég að gera það?“ er meðal spurninga sem varpað verður upp á málstofunni þar sem því er velt upp í erindi hverjir geta beitt áhrifum sínum í því skyni að jafna tækifæri karla og kvenna til þess að gegna æðstu stjórnunarstöðum. Rýnt verður í fjármálalæsi kynjanna og því velt upp hvort ráðningaferli hins opinbera geti verið fyrirmynd ráðninga í æðstu stöður. Þá verður fjallað um það hvort fjárfestingar með kynjagleraugum séu líklegar til að stuðla að jafnari kynjahlutföllum í æðstu stjórnendastöður. Í texta um málstofuna segir meðal annars: „Fjárfestar og þátttakendur á markaði gera í vaxandi mæli kröfu um að fjárfest sé með samfélagslega ábyrgum hætti og hafa ábyrgar fjárfestingar vaxið um 40% á alþjóðavísu á hverju ári frá árinu 2016. Það er ekki aðeins mikilvægt að horfa til kynjahlutfalla meðal stjórnenda út frá réttlætis- og mannréttinda sjónarmiðum, heldur jafnframt út frá fjárhags- og efnahagslegu mikilvægi þess að hafa kynjajafnvægi í æðsta lagi fyrirtækja, bæði í stjórn og framkvæmdastjórn. Þá hafa rannsóknir sýnt að fyrirtæki með jafnari kynjahlutföll meðal stjórnenda skila almennt meiri hagnaði heldur en fyrirtæki þar sem ekki er gætt að kynjajafnvægi.“ Málstofan fer fram rafrænt og má fylgjast með streymi frá klukkan 15 með því að smella hér.
Jafnréttismál Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira