Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 10:42 Julian Nagelsmann á æfingu með Bayern München liðinu á dögunum. AP/Matthias Schrader Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira