Greindi frá því í beinni að hann væri með MS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2021 23:19 John King er ein helsta stjarna CNN. Ethan Miller/Getty Images) John King, einn af helstu fréttaþulum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar CNN, greindi frá því í dag í miðjum umræðuþætti hans á sjónvarpstöðinni að hann væri með taugasjúkdóminn MS. Hann segist vera þakklátur fyrir það að samstarfsfélagar hans séu bólusettir gegn Covid-19. King hefur vakið gríðarlega athygli í kringum kosningar í Bandaríkjunum, ekki síst í síðustu forsetakosningum þar í landi þar sem hann var tímunum saman á skjánum að greina stöðuna fyrir framan Töfravegginn svokallaða, sem sýndi stöðuna í kosningunum í rauntíma eftir ríkjum og sýslum í Bandaríkjunum. „Ég ætla að segja ykkur leyndarmál sem ég hef aldrei greint frá áður,“ sagði King. „Ég er með MS. Ég er þakklátur fyrir að þið eruð bólusett.“ —@JohnKingCNN: "I'm going to share a secret I've never shared before: I am immunocompromised. I have multiple sclerosis. So I'm grateful you're all vaccinated...." pic.twitter.com/7vOk2CxXRP— Oliver Darcy (@oliverdarcy) October 19, 2021 Þeir sem eru með MS eru flestir á ónæmisbælandi lyfjum og flokkast þeir því í áhættuhóp vegna Covid-19 Hvatti King sem flesta til að láta bólusetja sig, ekki bara til þess að verja sig fyrir Covid-19, heldur einnig til þess að vernda aðra sem eiga á að hættu að þola það illa að sýkjast af Covid-19, líkt og King sjálfur. King sagði frá sjúkdómsgreiningunni í miðjum umræðum um andlát Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem lést í vikunni vegna fylgikvilla Covid-19. Powell var 84 ára gamall og fullbólusettur. Powell var með krabbamein sem veikti ónæmiskerfi hans. „Ég er ekki hrifinn af því að ríkisstjórnin segi mér hvað ég á að gera. Ég er ekki hrifinn af því þegar yfirmenn mínir gera það. En í þessu tilviki er það mikilvægt.“ Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
King hefur vakið gríðarlega athygli í kringum kosningar í Bandaríkjunum, ekki síst í síðustu forsetakosningum þar í landi þar sem hann var tímunum saman á skjánum að greina stöðuna fyrir framan Töfravegginn svokallaða, sem sýndi stöðuna í kosningunum í rauntíma eftir ríkjum og sýslum í Bandaríkjunum. „Ég ætla að segja ykkur leyndarmál sem ég hef aldrei greint frá áður,“ sagði King. „Ég er með MS. Ég er þakklátur fyrir að þið eruð bólusett.“ —@JohnKingCNN: "I'm going to share a secret I've never shared before: I am immunocompromised. I have multiple sclerosis. So I'm grateful you're all vaccinated...." pic.twitter.com/7vOk2CxXRP— Oliver Darcy (@oliverdarcy) October 19, 2021 Þeir sem eru með MS eru flestir á ónæmisbælandi lyfjum og flokkast þeir því í áhættuhóp vegna Covid-19 Hvatti King sem flesta til að láta bólusetja sig, ekki bara til þess að verja sig fyrir Covid-19, heldur einnig til þess að vernda aðra sem eiga á að hættu að þola það illa að sýkjast af Covid-19, líkt og King sjálfur. King sagði frá sjúkdómsgreiningunni í miðjum umræðum um andlát Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem lést í vikunni vegna fylgikvilla Covid-19. Powell var 84 ára gamall og fullbólusettur. Powell var með krabbamein sem veikti ónæmiskerfi hans. „Ég er ekki hrifinn af því að ríkisstjórnin segi mér hvað ég á að gera. Ég er ekki hrifinn af því þegar yfirmenn mínir gera það. En í þessu tilviki er það mikilvægt.“
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira