Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:01 Emma Raducanu faðmar bikarinn fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/TPN/ Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021 Tennis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021
Tennis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira