Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2021 21:59 Snorri Steinn Guðjónsson fannst ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði Vísir/Hulda Margrét Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. „Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Valur Olís-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
„Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Valur Olís-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira