Farþegum Icelandair hefur fjölgað um 9% á árinu Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2021 19:16 Flugvél Icelandair við Leifsstöð Vísir/Vilhelm Icelandair flutti níu prósent fleiri farþega á fyrstu níu mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Tæplega sextánfalt fleiri farþegar voru í millilandaflugi nú í september en í fyrra. Yfir 212.000 farþegar flugu með Icelandair í september síðastliðnum samanborið við tæplega 25.000 í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í mánaðarlegum flutningstölum fyrir september sem Icelandair Group birti í Kauphöllinni í dag. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur í fyrra. Ferðalögum hefur tekið að fjölga á þessu ári þegar slakað var á sóttvarnaaðgerðum víða um lönd eftir bólusetningarherferðir. Heildarfarþegafjöldi félagsins hefur nú aukist um 9% á milli ára á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga auk þess sem fraktflutningar félagsins aukast. Farþegar í millilandaflugi voru tæplega 191.000 í liðnum mánuði, samanborið við um 12.000 í september 2020. Farþegar til Íslands voru 102.000 samanborið við tæplega 6.000 í september 2020 og farþegar frá Íslandi voru 23.000 en voru tæplega 6.000 í september 2020. Tengifarþegar voru 65.000 en nær ekkert tengiflug var á sama tíma í fyrra. Stundvísi í millilandaflugi var 88%. Sætanýting í millilandaflugi var 62% samanborið við 45% í september í fyrra. Óvissa vegna Delta afbrigðis kórónuveirunnar er það sem hafði mest áhrif á sætanýtingu. Að auki hefur Icelandair líkt og undanfarna mánuði notað Boeing 767 flugvélar í stað smærri flugvéla á mörgum flugleiðum vegna mikillar eftirspurnar eftir fraktrými. Farþegar í innanlandsflugi voru 21.500 samanborið við tæplega 13.000 farþega í sama mánuði í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi hefur fjölgað um 57% það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Fjöldi seldra blokktíma í leigustarfsemi jókst um 153% á milli ára í september og var 35% meiri en í ágúst 2021. Fraktflutningar jukust um 42% frá september 2020 og hafa aukist um 23% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Yfir 212.000 farþegar flugu með Icelandair í september síðastliðnum samanborið við tæplega 25.000 í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í mánaðarlegum flutningstölum fyrir september sem Icelandair Group birti í Kauphöllinni í dag. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur í fyrra. Ferðalögum hefur tekið að fjölga á þessu ári þegar slakað var á sóttvarnaaðgerðum víða um lönd eftir bólusetningarherferðir. Heildarfarþegafjöldi félagsins hefur nú aukist um 9% á milli ára á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga auk þess sem fraktflutningar félagsins aukast. Farþegar í millilandaflugi voru tæplega 191.000 í liðnum mánuði, samanborið við um 12.000 í september 2020. Farþegar til Íslands voru 102.000 samanborið við tæplega 6.000 í september 2020 og farþegar frá Íslandi voru 23.000 en voru tæplega 6.000 í september 2020. Tengifarþegar voru 65.000 en nær ekkert tengiflug var á sama tíma í fyrra. Stundvísi í millilandaflugi var 88%. Sætanýting í millilandaflugi var 62% samanborið við 45% í september í fyrra. Óvissa vegna Delta afbrigðis kórónuveirunnar er það sem hafði mest áhrif á sætanýtingu. Að auki hefur Icelandair líkt og undanfarna mánuði notað Boeing 767 flugvélar í stað smærri flugvéla á mörgum flugleiðum vegna mikillar eftirspurnar eftir fraktrými. Farþegar í innanlandsflugi voru 21.500 samanborið við tæplega 13.000 farþega í sama mánuði í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi hefur fjölgað um 57% það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Fjöldi seldra blokktíma í leigustarfsemi jókst um 153% á milli ára í september og var 35% meiri en í ágúst 2021. Fraktflutningar jukust um 42% frá september 2020 og hafa aukist um 23% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira