Innlent

Ískirkja fyrir utan Hraunhafnartanga

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Borgarísjakinn minnir á kirkju.
Borgarísjakinn minnir á kirkju. Mynd/Rannsóknarstöðin Rif

„Þvílíkt útsýni í dag: Ískirkjan“

Svo hljóðar Facebook-færsla vísindamanna hjá Rannsóknarstöðinni Rif þar sem birtar eru myndir af nokkuð glæsilegum borgarísjaka í hafinu fyrir utan Hraunhafnartanga á Melrakkasléttu.

Í athugasemdum kemur fram að borgarísjakinn breytist ört en í síðustu viku var greint frá því að gríðarstór borgarísjaki væri fyrir utan Melrakkasléttu í töluverðri fjarlægð.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×