Þingmaður segir að Saab-inn hafi alltaf verið bíll fyrir „sérvitringa“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 21:31 Nýr þingmaður keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. egill aðalsteinsson Þingmaðurinn Tómas Tómasson keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. Bíllinn vekur athygli á götum borgarinnar og er að sögn eigandans ökutæki fyrir sérvitringa. Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“ Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“
Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira