Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 23:31 Quique Sanchez Flores hefur tvívegis verið ráðinn þjálfari Watford undanfarinn áratuga og tvívegis verið rekinn. EPA-EFE/PETER POWELL Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira