Einn þekktasti auðjöfur Frakklands er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 17:05 Bernard Tapie var 78 ára gamall. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bernard Tapie, einn af þekktustu auðjöfrum Frakklands og fyrrverandi ráðherra, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og hafði barist við krabbamein undanfarin ár. Tapie fæddist í parís árið 1943. Hann var sonur pípara en varð þó einn að ríkustu mönnum Frakklands. Hann varð einnig ráðherra í ríkisstjórn Francois Mitterand á tíunda áratug síðustu aldar og sat bæði í franska þinginu og Evrópuþinginu. Tapie átti um tíma Adidas og fótboltafélagið Olympique Marseille. Þá lenti hann einnig í lagalegum vandræðum og sat í fangelsi. Þegar hann átti Marseille tókst liðsmönnum liðsins að vinna Meistaradeild Evrópu árið 1993. Þegar hann var svo dæmdur í fangelsi, á var það fyrir að hagræða úrslitum í fótboltaleik í fyrstu deild Frakklands. Þegar Tapie var ungur seldi hann sjónvörp á daginn og reyndi fyrir sér sem söngvari og kappakstursmaður á kvöldin, samkvæmt frétt France24.Hann reyndi einnig fyrir sér sem leikari í vinsælum frönskum sjónvarpsþáttum. Hann varð svo þekktur fyrir að taka yfir fyrirtæki sem voru illa stödd. Á nokkrum árum eignaðist hann fimmtíu fyrirtæki sem hann seldi fyrir gífurlegan hagnað. Það var svo eftir að hann var dæmdur í fangelsi að það byrjaði að halla undan veldi Tapie. Árið 2015 lýsti hann því svo yfir að hann væri orðinn öreigi. Undanfarin ár hefur staðið í ýmsum vandræðum varðandi lögin. Þau vandræði hafa að miklu leyti snúið að kaupum hans á Adidas árið 1990. Hann þurfti svo að selja fyrirtækið aftur til ríkisbankans Crédit Lyonnais. Árið 2008 komst opinber nefnd að þeirri niðurstöðu að Tapie hefði verið fórnarlamb svika og starfsmenn bankans hefðu verðmeti Adidas allt of lágt þegar hann var þvingaður til að selja bankanum fyrirtækið. Christine Lagarde, sem var efnahagsráðherra þá, ákvað að áfrýja ekki niðurstöðu nefndarinnar og leiddi það til ásakana um spillingu. Í kjölfarið var Tapie gert að skila peningunum og hann sakaður um svik. Hann var sýknaður árið 2019 en saksóknarar beindu fljótt sjónum sínum aftur að Tapie og var hann aftur fundinn sekur um svik. Taka átti áfrýjun í því máli fyrir á miðvikudaginn. Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Tapie fæddist í parís árið 1943. Hann var sonur pípara en varð þó einn að ríkustu mönnum Frakklands. Hann varð einnig ráðherra í ríkisstjórn Francois Mitterand á tíunda áratug síðustu aldar og sat bæði í franska þinginu og Evrópuþinginu. Tapie átti um tíma Adidas og fótboltafélagið Olympique Marseille. Þá lenti hann einnig í lagalegum vandræðum og sat í fangelsi. Þegar hann átti Marseille tókst liðsmönnum liðsins að vinna Meistaradeild Evrópu árið 1993. Þegar hann var svo dæmdur í fangelsi, á var það fyrir að hagræða úrslitum í fótboltaleik í fyrstu deild Frakklands. Þegar Tapie var ungur seldi hann sjónvörp á daginn og reyndi fyrir sér sem söngvari og kappakstursmaður á kvöldin, samkvæmt frétt France24.Hann reyndi einnig fyrir sér sem leikari í vinsælum frönskum sjónvarpsþáttum. Hann varð svo þekktur fyrir að taka yfir fyrirtæki sem voru illa stödd. Á nokkrum árum eignaðist hann fimmtíu fyrirtæki sem hann seldi fyrir gífurlegan hagnað. Það var svo eftir að hann var dæmdur í fangelsi að það byrjaði að halla undan veldi Tapie. Árið 2015 lýsti hann því svo yfir að hann væri orðinn öreigi. Undanfarin ár hefur staðið í ýmsum vandræðum varðandi lögin. Þau vandræði hafa að miklu leyti snúið að kaupum hans á Adidas árið 1990. Hann þurfti svo að selja fyrirtækið aftur til ríkisbankans Crédit Lyonnais. Árið 2008 komst opinber nefnd að þeirri niðurstöðu að Tapie hefði verið fórnarlamb svika og starfsmenn bankans hefðu verðmeti Adidas allt of lágt þegar hann var þvingaður til að selja bankanum fyrirtækið. Christine Lagarde, sem var efnahagsráðherra þá, ákvað að áfrýja ekki niðurstöðu nefndarinnar og leiddi það til ásakana um spillingu. Í kjölfarið var Tapie gert að skila peningunum og hann sakaður um svik. Hann var sýknaður árið 2019 en saksóknarar beindu fljótt sjónum sínum aftur að Tapie og var hann aftur fundinn sekur um svik. Taka átti áfrýjun í því máli fyrir á miðvikudaginn.
Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira