Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 14:46 Vladimir Putin Rússlandsforseti tók á móti Abdulrashid Sadulayev og öðrum verðlaunahöfum Rússa á Ólympíuleikunum í Kremlin í síðasta mánuði. getty/Yevgeny Biyatov Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum. Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum.
Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira