Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2021 16:00 Það vantaði ekki að Conor McGregor var mjög flottur í tauinu en kastið var ekki í sama klassa. AP/Charles Rex Arbogast Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021 MMA Hafnabolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021
MMA Hafnabolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira