Kratar komið heim! Gylfi Þór Gíslason skrifar 20. september 2021 13:31 Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Sjá meira
Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun