Meistararnir misstigu sig | Watford hafði betur í uppgjöri nýliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 16:15 Kyle Walker og félagar hans í Manchester City sluppu með skrekkinn í dag. Alex Livesey/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City gerði óvænt markalaust jafntefli á heimavelli gegn Southampton og nýliðaslagur Watford og Norwich endaði með 3-1 útisigri Watford. City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54
Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55
Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27