Leicester kastaði frá sér sigrinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 20:59 Leikmenn Leicester voru eðlilega niðurlútir eftir leik. James Williamson - AMA/Getty Images Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20