Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:11 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United um síðustu helgi. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira