Árni Vilhjálmsson: Það er mýta að Breiðablik höndlar ekki baráttu Andri Már Eggertsson skrifar 11. september 2021 22:36 Árni Vilhjálmsson var afar kátur í leiks lok Vísir/Hulda Margrét Breiðablik færðist nær Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Val í kvöld. Árni Vilhjálmsson, skoraði eitt mark í leiknum og var afar sáttur með sigurinn. „Það var góð frammistaða hjá öllum okkar leikmönnum sem vann þennan leik. Ég var ánægður með hvernig við börðumst og spiluðum góðan fótbolta," sagði Árni eftir leik. Þegar haldið var til hálfleiks var staðan markalaus. Breiðablik gekk síðan á lagið í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk. „Mér fannst voða lítið sem breytast. Það opnuðust bara fleiri leiðir. Auðvitað breytist allt þegar þú ert kominn einu marki yfir. Þeir þurftu því að sækja á fleiri mönnum sem við nýttum okkur." Það var mikil barátta í leiknum. Valur lét mikið finna fyrir sér sem Árni var ánægður með hvernig hans lið svaraði. „Bæði lið gáfu allt í þennan leik. Það var mikið um návígi, sumar tæklingar voru grófari en aðrar eins og er í fótbolta. Við getum höndlað alla baráttu, það er bara mýta sem er búið að búa til að við getum ekki höndlað baráttu. Ég hef allavega ekki tekið eftir því eftir að ég kom heim." Aðspurður hvað þarf til svo Blikarnir myndu enda sem Íslandsmeistarar, Árni svaraði að þeir þurftu að vinna sína leiki. Breiðablik Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
„Það var góð frammistaða hjá öllum okkar leikmönnum sem vann þennan leik. Ég var ánægður með hvernig við börðumst og spiluðum góðan fótbolta," sagði Árni eftir leik. Þegar haldið var til hálfleiks var staðan markalaus. Breiðablik gekk síðan á lagið í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk. „Mér fannst voða lítið sem breytast. Það opnuðust bara fleiri leiðir. Auðvitað breytist allt þegar þú ert kominn einu marki yfir. Þeir þurftu því að sækja á fleiri mönnum sem við nýttum okkur." Það var mikil barátta í leiknum. Valur lét mikið finna fyrir sér sem Árni var ánægður með hvernig hans lið svaraði. „Bæði lið gáfu allt í þennan leik. Það var mikið um návígi, sumar tæklingar voru grófari en aðrar eins og er í fótbolta. Við getum höndlað alla baráttu, það er bara mýta sem er búið að búa til að við getum ekki höndlað baráttu. Ég hef allavega ekki tekið eftir því eftir að ég kom heim." Aðspurður hvað þarf til svo Blikarnir myndu enda sem Íslandsmeistarar, Árni svaraði að þeir þurftu að vinna sína leiki.
Breiðablik Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira