Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 18:02 Óskar Hrafn Vísir / Hafliði Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“ Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“
Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira