Rúnar Alex á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 14:01 Rúnar Alex er á leið til Belgíu á láni. Nick Potts/Getty Images Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti