Leikskólar borgarinnar verða opnir frá hálf átta til hálf fimm Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. ágúst 2021 16:26 Leikskólar í Reykjavík verða almennt opnir frá 7:30 til 16:30. Vísir/Vilhelm Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur hefur samþykkt að opnunartími leikskóla borgarinnar verði frá 7:30 til 16:30, frá og með 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að samþykktin sé í samræmi við tillögu stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs sem hafi skilað viðamikilli skýrslu í vor. „Frá upphafi heimsfaraldursins hefur opnunartími leikskólanna verið frá kl. 07:30 til 16:30 og hefur þorri foreldra dvalarsamning í samræmi við hann. Opnunartími skilgreindra leikskóla, eins til tveggja í hverju hverfi, verður eftir sem áður frá 7:30 til 17:00 frá og með næstu áramótum að því gefnu að aðstæður á tímum heimsfaraldurs leyfi það. Er þetta meðal annars gert til að mæta niðurstöðum jafnréttismats frá júní 2020.“ Foreldrar sem vilja sækja um að hafa barn sitt á leikskóla til klukkan 17 geta komið óskum sínum á framfæri við leikskólastjóra á viðkomandi leikskóla í september. Í tilkynningunni segir að í næstu viku verði birtar upplýsingar um hvaða leikskólar verði opnir til klukkan 17. Í kjölfarið verði hægt að sækja um flutning yfir í þá leikskóla, á vala.is. „Komi til þess að eftirspurn eftir leikskóla með dvalartíma til kl. 17:00 verði umfram laus pláss fá þeir hópar foreldra forgang sem samkvæmt jafnréttismati má áætla að myndu eiga erfiðast með að bregðast við breyttum opnunartíma.“ Reykjavík Félagsmál Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að samþykktin sé í samræmi við tillögu stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs sem hafi skilað viðamikilli skýrslu í vor. „Frá upphafi heimsfaraldursins hefur opnunartími leikskólanna verið frá kl. 07:30 til 16:30 og hefur þorri foreldra dvalarsamning í samræmi við hann. Opnunartími skilgreindra leikskóla, eins til tveggja í hverju hverfi, verður eftir sem áður frá 7:30 til 17:00 frá og með næstu áramótum að því gefnu að aðstæður á tímum heimsfaraldurs leyfi það. Er þetta meðal annars gert til að mæta niðurstöðum jafnréttismats frá júní 2020.“ Foreldrar sem vilja sækja um að hafa barn sitt á leikskóla til klukkan 17 geta komið óskum sínum á framfæri við leikskólastjóra á viðkomandi leikskóla í september. Í tilkynningunni segir að í næstu viku verði birtar upplýsingar um hvaða leikskólar verði opnir til klukkan 17. Í kjölfarið verði hægt að sækja um flutning yfir í þá leikskóla, á vala.is. „Komi til þess að eftirspurn eftir leikskóla með dvalartíma til kl. 17:00 verði umfram laus pláss fá þeir hópar foreldra forgang sem samkvæmt jafnréttismati má áætla að myndu eiga erfiðast með að bregðast við breyttum opnunartíma.“
Reykjavík Félagsmál Leikskólar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira