Áslaug Munda á leið í Harvard - Kvaddi Blika með glæsimarki Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 14:00 Breiðablik - Selfoss Pepsi Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir Vísir/Hulda Margrét Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir átti stórleik, líkt og flestir aðrir leikmenn Breiðabliks, er liðið vann sannfærandi 8-1 sigur á Gintra í úrslitaleik um sæti í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Litáen í gær. Áslaug var að leika sinn síðasta leik fyrir Blikakonur í bili. Áslaug Munda er á leið vestur um haf þar sem hún mun hefja nám við Harvard-háskóla í Cambridge í Massachusetts. Hún fer aðeins seinna út en venja er fyrir en hún fékk að klára þetta Evrópuverkefni með liðinu. Það munaði heldur betur um hana í gær þar sem hún kom Breiðabliki 2-0 yfir í leiknum með þrumufleyg utan teigs áður en hún lagði upp þrjú mörk fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur í 8-1 sigrinum. View this post on Instagram A post shared by A slaug Munda Gunnlaugsdo ttir (@aslaugmunda) Hún sendi kveðju á liðsfélaga sína eftir leik í gær á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem segir: „Kveð uppáhaldsliðið mitt í mili með bestu Blikaknúsunum.“ Breiðablik mun mæta Osijek frá Króatíu í 2. umferð keppninnar en verður þar án Áslaugar. Sigur í einvíginu dugar til sætis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Mörkin úr leik Breiðabliks og Gintra má sjá að neðan. Breiðablik Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14 Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Áslaug Munda er á leið vestur um haf þar sem hún mun hefja nám við Harvard-háskóla í Cambridge í Massachusetts. Hún fer aðeins seinna út en venja er fyrir en hún fékk að klára þetta Evrópuverkefni með liðinu. Það munaði heldur betur um hana í gær þar sem hún kom Breiðabliki 2-0 yfir í leiknum með þrumufleyg utan teigs áður en hún lagði upp þrjú mörk fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur í 8-1 sigrinum. View this post on Instagram A post shared by A slaug Munda Gunnlaugsdo ttir (@aslaugmunda) Hún sendi kveðju á liðsfélaga sína eftir leik í gær á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem segir: „Kveð uppáhaldsliðið mitt í mili með bestu Blikaknúsunum.“ Breiðablik mun mæta Osijek frá Króatíu í 2. umferð keppninnar en verður þar án Áslaugar. Sigur í einvíginu dugar til sætis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Mörkin úr leik Breiðabliks og Gintra má sjá að neðan.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14 Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14
Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50