Áslaug Munda á leið í Harvard - Kvaddi Blika með glæsimarki Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 14:00 Breiðablik - Selfoss Pepsi Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir Vísir/Hulda Margrét Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir átti stórleik, líkt og flestir aðrir leikmenn Breiðabliks, er liðið vann sannfærandi 8-1 sigur á Gintra í úrslitaleik um sæti í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Litáen í gær. Áslaug var að leika sinn síðasta leik fyrir Blikakonur í bili. Áslaug Munda er á leið vestur um haf þar sem hún mun hefja nám við Harvard-háskóla í Cambridge í Massachusetts. Hún fer aðeins seinna út en venja er fyrir en hún fékk að klára þetta Evrópuverkefni með liðinu. Það munaði heldur betur um hana í gær þar sem hún kom Breiðabliki 2-0 yfir í leiknum með þrumufleyg utan teigs áður en hún lagði upp þrjú mörk fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur í 8-1 sigrinum. View this post on Instagram A post shared by A slaug Munda Gunnlaugsdo ttir (@aslaugmunda) Hún sendi kveðju á liðsfélaga sína eftir leik í gær á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem segir: „Kveð uppáhaldsliðið mitt í mili með bestu Blikaknúsunum.“ Breiðablik mun mæta Osijek frá Króatíu í 2. umferð keppninnar en verður þar án Áslaugar. Sigur í einvíginu dugar til sætis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Mörkin úr leik Breiðabliks og Gintra má sjá að neðan. Breiðablik Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14 Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Áslaug Munda er á leið vestur um haf þar sem hún mun hefja nám við Harvard-háskóla í Cambridge í Massachusetts. Hún fer aðeins seinna út en venja er fyrir en hún fékk að klára þetta Evrópuverkefni með liðinu. Það munaði heldur betur um hana í gær þar sem hún kom Breiðabliki 2-0 yfir í leiknum með þrumufleyg utan teigs áður en hún lagði upp þrjú mörk fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur í 8-1 sigrinum. View this post on Instagram A post shared by A slaug Munda Gunnlaugsdo ttir (@aslaugmunda) Hún sendi kveðju á liðsfélaga sína eftir leik í gær á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem segir: „Kveð uppáhaldsliðið mitt í mili með bestu Blikaknúsunum.“ Breiðablik mun mæta Osijek frá Króatíu í 2. umferð keppninnar en verður þar án Áslaugar. Sigur í einvíginu dugar til sætis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Mörkin úr leik Breiðabliks og Gintra má sjá að neðan.
Breiðablik Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14 Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Breiðablik mætir króatísku meisturunum Breiðablik mun mæta Króatíumeisturum Osijek í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 22. ágúst 2021 11:14
Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. 21. ágúst 2021 16:50