Þvingað samþykki? Ari Tryggvason skrifar 19. ágúst 2021 20:01 Á mánudag var íbúum hjúkrunarheimila boðin þriðja sprautan vegna Covid-19. Þau voru með þeim fyrstu til að fá sprautur, milli jóla og nýárs. Almenningi var einnig boðin önnur eða þriðja sprautan í Laugardagshöll. Reyndar voru heimturnar lélegri en búist var við, aðeins um helmingur boðaðra mætti. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins taldi ástæðuna m.a. vera sú, að hluti boðaðra sé í áhöfn skipa og flugvéla og hafi ekki komist, einhverjir hafi líka verið í sóttkví. Auk þess kom fram í máli hennar, að ýmsir sem nýlega hafa sýkst fengu boð um að mæta. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, þriðjudag. Fróðlegt væri að vita hversu stórir þessir hópar voru í hlutfalli við fjölda boðaðra sem hjúkrunarforstjórinn nefndi, hvort vöntun þeirra hafi skipt verulegu máli varðandi aðsóknina eða að fólk sé meira á varðbergi vegna mögulegra aukaverkana. Getur verið að trú almennings fari minnkandi? 99,6%? Svo virðist ekki vera á meðal íbúa hjúkrunarheimilanna. Samkvæmt hjúkrunarfræðingi Grundarheimilanna í sömu frétt, tóku allir því vel að fá þriðju sprautuna. Hún taldi þá vera tvo sem ekki vildu þriðju sprautuna. Svo bætti hún því við, að einn heimilismaðurinn hafi sagt að þótt það væri fjórða eða fimmta, þá treysti hann þeim. Er það traust verðskuldað? Fróðlegt væri að vita hversu hátt hlutfall þessir tveir eru af öllum íbúum hjúkrunarheimila Grundar? Ef allir íbúarnir eru um fimmhundruð sem ég held sé varlega áætlað, þá væru þetta 0,4%, æði lágt hlutfall og ekki til að hreykja sér af. Þetta er bara brot þess sem tíðkast meðal almennings, þó lágt sé, engu að síður. Mínir foreldrar búa á hjúkrunarheimili og eru komin vel á tíræðisaldur. Höfðu þau möguleika á þokkalega upplýstu samþykki? Ég reyndi að vara þau við í máttleysi mínu gegn margnum. Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð, kom allt fyrir ekki, bæði var ég í mótstöðu við fjölskyldu og yfirstjórn hjúkrunarheimilisins. Hryllingur aukaverkana, sérstaklega hjá konum Haldið er áfram að bjóða uppá örvunarskammta þrátt fyrir slakan árangur sprautanna. Og stjórnvöld halda ótrauð áfram að sprauta þrátt fyrir að mál 500 kvenna séu til meðferðar hjá Landlæknisembættinu vegna blæðingaróreglu og sumar farið á blæðingar eftir breytingarskeið. Þær sem glíma við þessar aukaverkanir eru miklu fleiri. Getur nokkur svarað því hvenær þessar konur geti átt börn? Mýmörg dæmi eru um aðrar aukaverkanir svo fólk er algerlega óvinnufært eða getur illa sinnt daglegum heimilisstörfum eins og barnauppeldi. Hvernig ætli börnin fari út úr þessu? Slíkar aukaverkanir skipta hundruðum eða jafnvel þúsundum. Svo er byrjað að sprauta börnin úti á landi, þrátt fyrir allt þetta. Hvernig stendur á þessu offorsi að sprauta fólk á tíræðisaldri án nokkurrar vissu um árangur þessara tilrauna? Og það þrátt fyrir þær alvarlegu aukaverkanir á æxlunarfærum kvenna, fyrir utan fjölda annarra aukaverkana. Valdstjórnin þarf að svara þessu, valdi fylgir ábyrgð. Nú er tími til kominn að axla hana. Það er ástæða þess að við bjóðum fram til Alþingis; ÁBYRG FRAMTÍÐ. Ég var líkt og Davíð gegn Golíati þegar ég reyndi að koma sjónarmiðum mínum á framfæri varðandi þriðju sprautuna í foreldra mína. En vel að merkja, Davíð sigraði Golíat. Höfundur er í Ábyrgri framtíð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ábyrg framtíð Mest lesið „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Skoðun Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir skrifar Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Ákall um jákvæða hvata til grænna fjárfestinga Kristín Þöll Skagfjörð skrifar Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Sjá meira
Á mánudag var íbúum hjúkrunarheimila boðin þriðja sprautan vegna Covid-19. Þau voru með þeim fyrstu til að fá sprautur, milli jóla og nýárs. Almenningi var einnig boðin önnur eða þriðja sprautan í Laugardagshöll. Reyndar voru heimturnar lélegri en búist var við, aðeins um helmingur boðaðra mætti. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins taldi ástæðuna m.a. vera sú, að hluti boðaðra sé í áhöfn skipa og flugvéla og hafi ekki komist, einhverjir hafi líka verið í sóttkví. Auk þess kom fram í máli hennar, að ýmsir sem nýlega hafa sýkst fengu boð um að mæta. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, þriðjudag. Fróðlegt væri að vita hversu stórir þessir hópar voru í hlutfalli við fjölda boðaðra sem hjúkrunarforstjórinn nefndi, hvort vöntun þeirra hafi skipt verulegu máli varðandi aðsóknina eða að fólk sé meira á varðbergi vegna mögulegra aukaverkana. Getur verið að trú almennings fari minnkandi? 99,6%? Svo virðist ekki vera á meðal íbúa hjúkrunarheimilanna. Samkvæmt hjúkrunarfræðingi Grundarheimilanna í sömu frétt, tóku allir því vel að fá þriðju sprautuna. Hún taldi þá vera tvo sem ekki vildu þriðju sprautuna. Svo bætti hún því við, að einn heimilismaðurinn hafi sagt að þótt það væri fjórða eða fimmta, þá treysti hann þeim. Er það traust verðskuldað? Fróðlegt væri að vita hversu hátt hlutfall þessir tveir eru af öllum íbúum hjúkrunarheimila Grundar? Ef allir íbúarnir eru um fimmhundruð sem ég held sé varlega áætlað, þá væru þetta 0,4%, æði lágt hlutfall og ekki til að hreykja sér af. Þetta er bara brot þess sem tíðkast meðal almennings, þó lágt sé, engu að síður. Mínir foreldrar búa á hjúkrunarheimili og eru komin vel á tíræðisaldur. Höfðu þau möguleika á þokkalega upplýstu samþykki? Ég reyndi að vara þau við í máttleysi mínu gegn margnum. Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð, kom allt fyrir ekki, bæði var ég í mótstöðu við fjölskyldu og yfirstjórn hjúkrunarheimilisins. Hryllingur aukaverkana, sérstaklega hjá konum Haldið er áfram að bjóða uppá örvunarskammta þrátt fyrir slakan árangur sprautanna. Og stjórnvöld halda ótrauð áfram að sprauta þrátt fyrir að mál 500 kvenna séu til meðferðar hjá Landlæknisembættinu vegna blæðingaróreglu og sumar farið á blæðingar eftir breytingarskeið. Þær sem glíma við þessar aukaverkanir eru miklu fleiri. Getur nokkur svarað því hvenær þessar konur geti átt börn? Mýmörg dæmi eru um aðrar aukaverkanir svo fólk er algerlega óvinnufært eða getur illa sinnt daglegum heimilisstörfum eins og barnauppeldi. Hvernig ætli börnin fari út úr þessu? Slíkar aukaverkanir skipta hundruðum eða jafnvel þúsundum. Svo er byrjað að sprauta börnin úti á landi, þrátt fyrir allt þetta. Hvernig stendur á þessu offorsi að sprauta fólk á tíræðisaldri án nokkurrar vissu um árangur þessara tilrauna? Og það þrátt fyrir þær alvarlegu aukaverkanir á æxlunarfærum kvenna, fyrir utan fjölda annarra aukaverkana. Valdstjórnin þarf að svara þessu, valdi fylgir ábyrgð. Nú er tími til kominn að axla hana. Það er ástæða þess að við bjóðum fram til Alþingis; ÁBYRG FRAMTÍÐ. Ég var líkt og Davíð gegn Golíati þegar ég reyndi að koma sjónarmiðum mínum á framfæri varðandi þriðju sprautuna í foreldra mína. En vel að merkja, Davíð sigraði Golíat. Höfundur er í Ábyrgri framtíð
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun