Midtjylland þoldi stórtap án Mikaels Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 20:01 Mikael Anderson er enn frá eftir að hafa smitast af COVID-19 í síðustu viku. Jonathan Moscrop/Getty Danska liðið Midtjylland tapaði 3-0 fyrir hollenska stórliðinu PSV Eindhoven í fyrri leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mikael Anderson var ekki í leikmannahópi danska liðsins vegna COVID-smits. Mikael greindist með veiruna í síðustu viku og hefur verið frá síðan. Hann missti af sigri danska liðsins á Celtic frá Skotlandi til að tryggja sæti sitt í þriðju umferðinni en andstæðingar kvöldsins virðast hafa verið of stór biti fyrir félagið. Noni Madueke kom PSV yfir eftir stoðsendingu Ísraelans Eran Zahavi eftir 19. mínútna leik og Mario Götze, hetja Þýskalands frá HM 2014, tvöfaldaði forystu þeirra hollensku tíu mínútum síðar. Zahavi lagði þá upp annað mark sitt í leiknum fyrir Cody Gakpo á 32. mínútu. 3-0 stóð í leikhléi og voru þeir dönsku aldrei líklegir til að koma til baka. Þeir voru 32% með boltann í leiknum og náðu ekki einni marktilraun og rammann hjá PSV. Þeir hollensku héldu 3-0 forystunni til loka og það urðu úrslit leiksins. Síðari leikur liðanna fer fram eftir viku í Danmörku en þá ætti Mikael Anderson að vera kominn aftur á ról með Midtjylland. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Mikael greindist með veiruna í síðustu viku og hefur verið frá síðan. Hann missti af sigri danska liðsins á Celtic frá Skotlandi til að tryggja sæti sitt í þriðju umferðinni en andstæðingar kvöldsins virðast hafa verið of stór biti fyrir félagið. Noni Madueke kom PSV yfir eftir stoðsendingu Ísraelans Eran Zahavi eftir 19. mínútna leik og Mario Götze, hetja Þýskalands frá HM 2014, tvöfaldaði forystu þeirra hollensku tíu mínútum síðar. Zahavi lagði þá upp annað mark sitt í leiknum fyrir Cody Gakpo á 32. mínútu. 3-0 stóð í leikhléi og voru þeir dönsku aldrei líklegir til að koma til baka. Þeir voru 32% með boltann í leiknum og náðu ekki einni marktilraun og rammann hjá PSV. Þeir hollensku héldu 3-0 forystunni til loka og það urðu úrslit leiksins. Síðari leikur liðanna fer fram eftir viku í Danmörku en þá ætti Mikael Anderson að vera kominn aftur á ról með Midtjylland.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira