Rashford líklega á leið í aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 20:31 Rashford er sagður vilja fara í aðgerð vegna meiðslanna sem hafa hrjáð hann um nokkurt skeið. EPA-EFE/Frank Augstein / POOL Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. Breskir miðlar greina frá því að Rashford muni ræða málin við starfsmenn hjá Manchester United í vikunni um hvort aðgerðin verði að veruleika. Starfsfólk félagsins mun hafa vonað að þriggja vikna frí framherjans eftir nýafstaðið Evrópumót myndi hjálpa honum að ná sér af meiðslunum. Rashford tók lítinn þátt með enska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðslanna en hann klúðraði vítaspyrnu í úrslitum mótsins á Wembley þar sem England hlaut silfur eftir tap fyrir Ítalíu. Rashford mun snúa aftur til æfinga hjá United á sunnudag og mun þá funda með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, um næstu skref. Fyrr í mánuðinum sagði Solskjær um stöðuna: „Við erum að skoða hvaða möguleiki er bestur í stöðunni. Hann fór burt í frí til að melta þetta. Við þurfum að taka þá ákvörðun sem er best fyrir hann og fyrir félagið. Við erum enn að skoða þetta með sérfræðingum.“ Rashford mun sjálfur vera hlynntur því að fara í aðgerð til að losna við meiðslin sem hafa hrjáð hann síðan í vor. Endurhæfing eftir aðgerðina tekur líklega allt að þrjá mánuði og mun hann því ekki spila þar til í október hið fyrsta, fari svo að hann láti skera sig upp. Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Breskir miðlar greina frá því að Rashford muni ræða málin við starfsmenn hjá Manchester United í vikunni um hvort aðgerðin verði að veruleika. Starfsfólk félagsins mun hafa vonað að þriggja vikna frí framherjans eftir nýafstaðið Evrópumót myndi hjálpa honum að ná sér af meiðslunum. Rashford tók lítinn þátt með enska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðslanna en hann klúðraði vítaspyrnu í úrslitum mótsins á Wembley þar sem England hlaut silfur eftir tap fyrir Ítalíu. Rashford mun snúa aftur til æfinga hjá United á sunnudag og mun þá funda með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, um næstu skref. Fyrr í mánuðinum sagði Solskjær um stöðuna: „Við erum að skoða hvaða möguleiki er bestur í stöðunni. Hann fór burt í frí til að melta þetta. Við þurfum að taka þá ákvörðun sem er best fyrir hann og fyrir félagið. Við erum enn að skoða þetta með sérfræðingum.“ Rashford mun sjálfur vera hlynntur því að fara í aðgerð til að losna við meiðslin sem hafa hrjáð hann síðan í vor. Endurhæfing eftir aðgerðina tekur líklega allt að þrjá mánuði og mun hann því ekki spila þar til í október hið fyrsta, fari svo að hann láti skera sig upp.
Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti