Anton Sveinn langt frá markmiði sínu og komst ekki í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 11:00 Anton Sveinn McKee gerði sér vonir um miklu meira í 200 metra bringusundinu. Fésbók/SSÍ Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var nokkuð frá sínu besta tíma í eina sundinu sínu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Anton Sveinn kom í mark á 2:11,64 mín. í 200 metra bringusundi og varð annar í sínum riðli en hann var í riðli tvö af fimm. Þetta var ekki nógu góður tími til að tryggja honum sæti í undanúrslitasundinu því Anton endaði í 24. sæti í undanrásunum. Sextán efstu komust áfram og Anton hefði þurft að synda á 2:09.95 mín. til að komast þangað eða undir Íslandsmeti sínu. Anton Sveinn leit vel út í byrjun en virtist hreinlega springa í seinni hluta sundsins. Hann synti á 1:02 mín. fyrstu hundrað metrana en þá seinni hundrað á aðeins 1:09 mín. Anton var með skráðan tíma 2:10,32 mín. en Íslandsmetið hans frá 2015 er 02:10,21 mín. Hann ætlaði sér að synda á 2:07 en var langt frá því markmiði sínu. Denis Petrashov frá Kirgistan vann riðilinn en hann var 1.57 á undan Antoni í lokin. Anton var aftur á móti fyrstur í riðlinum þegar sundið var hálfnað. Þetta sund þýðir að þátttöku Antons á þessum Ólympíuleikum er lokið en hann ákvað að taka ekki þátt í 100 metra bringusundi til að einbeita sér að sinni bestu grein. Þetta voru þriðju Ólympíuleikar Antons, en hann keppti fyrst í London 2012 og síðan í Ríó 2016 þar sem hann var aðeins hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 200 metra bringusundi. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Anton Sveinn kom í mark á 2:11,64 mín. í 200 metra bringusundi og varð annar í sínum riðli en hann var í riðli tvö af fimm. Þetta var ekki nógu góður tími til að tryggja honum sæti í undanúrslitasundinu því Anton endaði í 24. sæti í undanrásunum. Sextán efstu komust áfram og Anton hefði þurft að synda á 2:09.95 mín. til að komast þangað eða undir Íslandsmeti sínu. Anton Sveinn leit vel út í byrjun en virtist hreinlega springa í seinni hluta sundsins. Hann synti á 1:02 mín. fyrstu hundrað metrana en þá seinni hundrað á aðeins 1:09 mín. Anton var með skráðan tíma 2:10,32 mín. en Íslandsmetið hans frá 2015 er 02:10,21 mín. Hann ætlaði sér að synda á 2:07 en var langt frá því markmiði sínu. Denis Petrashov frá Kirgistan vann riðilinn en hann var 1.57 á undan Antoni í lokin. Anton var aftur á móti fyrstur í riðlinum þegar sundið var hálfnað. Þetta sund þýðir að þátttöku Antons á þessum Ólympíuleikum er lokið en hann ákvað að taka ekki þátt í 100 metra bringusundi til að einbeita sér að sinni bestu grein. Þetta voru þriðju Ólympíuleikar Antons, en hann keppti fyrst í London 2012 og síðan í Ríó 2016 þar sem hann var aðeins hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 200 metra bringusundi.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti