Systkini urðu Ólympíumeistarar með nokkra mínútna millibili Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 12:45 Uta Abe vann til verðlauna á undan eldri bróður sínum, þó ekki löngu áður. Harry How/Getty Images Japönsku systkinin Hafimi og Uta Abe urðu í dag Ólympíumeistarar í júdó á heimavelli í Tókýó. Aðeins nokkrar mínútur liðu á milli þess sem þau tryggðu sér sinn titilinn hvort. Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira