Taka yfir annað stærsta eggjabú landsins Eiður Þór Árnason skrifar 16. júlí 2021 13:50 Húsnæði Nesbúeggs að Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Nesbúegg Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Líflands ehf. á helmingshlut í Nesbúeggjum ehf. Eftir kaupin er fyrirtækið alfarið í eigu Líflands sem átti áður 50 prósent hlutafjár í eggjabúinu. Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna. Lífland meðal annars framleiðir og selur fóður til selur fóður til kúa-, kjúklinga-, eggja-, svína-, kalkúna- og sauðfjárbænda. Auk þess framleiðir Lífland hestafóður, malar hveitikorn til sölu undir merki Kornax, selur vörur fyrir hestamenn og rekur fimm verslanir. Fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að áætlað sé að Nesbúegg sé með um það bil 38% varphæna í landinu. Hefur það hlutfall aukist frá árinu 2014 þegar það var um 33 til 34 prósent. Að sögn fyrirtækisins rekur það annað stærsta eggjabú landsins. Stjörnuegg langstærst á markaði Lífland hefur fram að þessu selt Nesbúeggi fóður til eggjaframleiðslu en stjórnendur fyrirtækisins telja að aukinn eignarhlutur í eggjabúinu hafi engin samkeppnisleg áhrif í för með sér, hvorki á markaði fyrir egg né fóður. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna eru engar breytingar fyrirhugaðar á starfsemi félagsins frá því sem verið hefur að undanskildu mögulegu auknu samstarfi við bókhald og dreifingu. Árið 2012 áætlaði Samkeppniseftirlitið að þrjú eggjabú sinntu nær allri framleiðslu fyrir matvöruverslanir. Hlutdeild Nesbúeggs var þá áætluð undir 25 prósentum í sölu til almennra neytenda en stærst var Stjörnuegg með undir 55 prósenta markaðshlut. Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna. Lífland meðal annars framleiðir og selur fóður til selur fóður til kúa-, kjúklinga-, eggja-, svína-, kalkúna- og sauðfjárbænda. Auk þess framleiðir Lífland hestafóður, malar hveitikorn til sölu undir merki Kornax, selur vörur fyrir hestamenn og rekur fimm verslanir. Fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að áætlað sé að Nesbúegg sé með um það bil 38% varphæna í landinu. Hefur það hlutfall aukist frá árinu 2014 þegar það var um 33 til 34 prósent. Að sögn fyrirtækisins rekur það annað stærsta eggjabú landsins. Stjörnuegg langstærst á markaði Lífland hefur fram að þessu selt Nesbúeggi fóður til eggjaframleiðslu en stjórnendur fyrirtækisins telja að aukinn eignarhlutur í eggjabúinu hafi engin samkeppnisleg áhrif í för með sér, hvorki á markaði fyrir egg né fóður. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna eru engar breytingar fyrirhugaðar á starfsemi félagsins frá því sem verið hefur að undanskildu mögulegu auknu samstarfi við bókhald og dreifingu. Árið 2012 áætlaði Samkeppniseftirlitið að þrjú eggjabú sinntu nær allri framleiðslu fyrir matvöruverslanir. Hlutdeild Nesbúeggs var þá áætluð undir 25 prósentum í sölu til almennra neytenda en stærst var Stjörnuegg með undir 55 prósenta markaðshlut.
Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira