Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 21:30 Ashleigh Barty fagnar sínum fyrsta sigri á Wimbledon. TPN/Getty Images Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini. Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira
Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini.
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira