Íbúfen, Panodil og Paratabs til sölu í Staðarskála Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2021 13:20 Vegfarendur geta nálgast lausasölulyf í Staðarskála. Vísir/Vilhelm N1 hefur hafið sölu lausasölulyfja í Staðarskála í Hrútafirði. Hingað til hafa vegfarendur um þjóðveg 1 þurft að fara tugi kílómetra til að sækja þessa þjónustu. Það vakti athygli á dögunum þegar Samkaup hófu sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins á Flúðum, Laugavatni og Fáskrúðsfirði. Nú verður hægt að fá lyf í Staðarskála sem er viðkomustaður fjölmargra á þjóðvegi 1. „Við erum auðvitað mjög ánægð með að geta boðið viðskiptavinum okkar, íbúum í Hrútafirði og nærsveitum, upp á þessar mikilvægu vörur, en til þessa hafa lausasölulyf verið ófáanleg nema á Hvammstanga, sem er í 34 kílómetra fjarlægð eða í Borgarnesi í 90 kílómetra fjarlægð,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1, í tilkynningu. „Þegar mest er að gera hjá okkur koma allt að 7.000 manns í Staðarskála á dag og það er okkar hlutverk að þjónusta þann hóp sem allra best. Að geta nú boðið upp á lausasölulyf á borð við Panodil, Paratabs, Íbúfen og Lóritín, svo dæmi séu tekin, er frábært og algjörlega nauðsynlegt,“ segir Jón Viðar. Salan á lausasölulyfjunum hófst í byrjun júlí og hafa viðtökur að sögn Jóns Viðars verið með eindæmum góðar. Ljóst sé að um þarfa viðbót við vöruúrvalið í þjónustustöðinni í Staðarskála sé að ræða. Staðarskáli hefur verið viðkomustaður á hringveginum frá árinu 1960. Auk lausasölulyfjanna má nefna fjölgun rafhleðslustöðva á lóðinni en þar er nú hægt að hlaða átta bíla, auk átta Tesla bifreiða. Lyf Verslun Húnaþing vestra Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Það vakti athygli á dögunum þegar Samkaup hófu sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins á Flúðum, Laugavatni og Fáskrúðsfirði. Nú verður hægt að fá lyf í Staðarskála sem er viðkomustaður fjölmargra á þjóðvegi 1. „Við erum auðvitað mjög ánægð með að geta boðið viðskiptavinum okkar, íbúum í Hrútafirði og nærsveitum, upp á þessar mikilvægu vörur, en til þessa hafa lausasölulyf verið ófáanleg nema á Hvammstanga, sem er í 34 kílómetra fjarlægð eða í Borgarnesi í 90 kílómetra fjarlægð,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1, í tilkynningu. „Þegar mest er að gera hjá okkur koma allt að 7.000 manns í Staðarskála á dag og það er okkar hlutverk að þjónusta þann hóp sem allra best. Að geta nú boðið upp á lausasölulyf á borð við Panodil, Paratabs, Íbúfen og Lóritín, svo dæmi séu tekin, er frábært og algjörlega nauðsynlegt,“ segir Jón Viðar. Salan á lausasölulyfjunum hófst í byrjun júlí og hafa viðtökur að sögn Jóns Viðars verið með eindæmum góðar. Ljóst sé að um þarfa viðbót við vöruúrvalið í þjónustustöðinni í Staðarskála sé að ræða. Staðarskáli hefur verið viðkomustaður á hringveginum frá árinu 1960. Auk lausasölulyfjanna má nefna fjölgun rafhleðslustöðva á lóðinni en þar er nú hægt að hlaða átta bíla, auk átta Tesla bifreiða.
Lyf Verslun Húnaþing vestra Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira